Hjúkrunarfræðingar ekki fara í spor BHM

Hver og einn heilbrigðisstarfsmaður sem ég hef hitt á 7 vikna göngu minni um kerfið á mitt hrós og þakklæti, en samtök heilbrigðisstéttanna fá falleinkunn. BHM kunni ekki að lesa í aðstæður þegar farið var af stað í verkfallið og hafa þeir starfsmenn valdið sjálfum sér og þjóðinni gífurlegum skaða. Það er löngu tímabært að taka af þeim völdin og setja lög á aðgerðir þeirra. Einstakir félagsmenn bíða eftir lausn hins opinbera þegar þeir sjá að forysta BHM er í flokkspólitískum hráskinnsleik.

Ég vona innilega að hjúkrunarfræðingar sjái að sér og fresti verkfalli sínu í stöðunni sem er í hnút.


mbl.is Undrast orð forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Heimir það væri óskandi að Hjúkrunarfræðingar sjái að sér, og ef svo yrði þá verður forystan sem er að semja hvort sem það er BHM, ASÍ eða aðrir að segja sig frá stöðu mála. Það vantar alla skynsemi þegar það er farið að tefla með líf og heilsu Landsmanna...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.5.2015 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband