Gísl

Í tvo daga hef ég beđiđ eftir röntgenmynd af lunga sem var skoriđ 9. apríl s.l. vegna krabbameins.

Ég er enn međ slöngu inn í brjóstholiđ vegna svokallađs loftbrjósts og viđhangandi ventil.  

Geislafrćđingar hafa tekiđ mig í gíslingu til ađ knýja á um úrbćtur í kjaramálum sínum.

Gíslatakan veldur mér óţćgindum og vanlíđan.

 


mbl.is Ćtlunin ekki ađ valda tjóni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

sennilega ekki margir sem halda ađ ţú sért 'gísl' - ef ég man rétt fóru mjólkurfrćđingar oft í verkfall og ....

Rafn Guđmundsson, 30.4.2015 kl. 22:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Reyndar var ég mestan hluta starfsferilsins sem mjólkurfrćđingur í yfirmannsstöđu og fór ţví aldrei í verkfall.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2015 kl. 12:27

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Rafn, ţađ var veriđ ađ hringja til mín frá deild 12E og bođa mig í myndatöku kl. ţrjú. Í framhaldi ađ henni verđur loks hćgt ađ taka ákvörđun um framhaldsmeđferđ :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2015 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1033868

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband