15.4.2015 | 12:48
Leita þarf annarra leiða
Það er með öllu ófært að heilbrigðisstarfsmenn þurfi að leita launaleiðréttinga með verkfallsaðgerðum. Sumar stéttir sinna einfaldlega þannig störfum að verföll eiga ekki við og verður því að ákvarða kaup þeirra og kjör með kjaradómi.
Fjölmargar stéttir þurfa á leiðréttingu að halda eftir að hafa þolað mikinn kaupmáttarsamdrátt undanfarin ár, en allir hljóta að vera sammála því að verkföll skaða alla.
Margir sjúklingar hafa mátt þola langa bið á undanförnum mánuðum eftir viðeigandi úrræðum og er andlegt álag vegna biðarinnar vanmetið. Við eigum svo velmenntað fólk á öllum sviðum, að það hlýtur að finna aðra lausn en þjóðinni er boðið uppá þessi misserin.
Segir ríkið nota sjúklingana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://esig.blog.is/blog/esig/?offset=20
Elsabet Sigurðardóttir, 16.4.2015 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.