16.2.2015 | 13:22
Undarleg er þögn vinstri blogghersins
Hryðjuverkin í Kaupmannahöfn um helgina hafa vakið hörð viðbrögð manna um allan hinn vestræna heim. Tveir látnir og fimm særðir og þriðji maðurinn dáinn, sá sem var valdur að ódæðinu féll fyrir byssum lögreglunnar.
Sem betur fer er danska lögreglan ófeimin við að viðurkenna þá ömurlegu staðreynd að vopn eru nauðsynleg til að halda uppi lögum og reglu, til að vernda borgarana.
Það er ef til vill þetta atriði, frekar en trúarpólitísk sem heldur aftur af samfylkingarblogghernum við að ræða þessa hryllilegu atburði í grannríki okkar.
Hvar eru ummæli Egils og Illuga og allra hinna beturvitrunganna sem vilja afvopna Íslenska löggæslumenn?
Undarleg er þögn vinstri blogghersins.
Jeg er dansk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þúsund byssur í viðbót í höndum dönsku lögreglunar hefði ekki stoppað þennan glæp.
Ég veit ekki til þess að nokkur maður hafi talað um að "afvopna Íslenska löggæslumenn" heldur að Íslenskir löggæslumenn hafi ekki frjálsar hendur í því að panta hundruði hríðskotavopna til landsins án þess að tala við kóng eða prest.
Þar að auki hafa Íslenskir löggæslumenn töluverðan aðgang að vopnum og sérsveitin að hríðskotabyssum.
Birgir Hrafn Sigurðsson, 16.2.2015 kl. 15:57
Lögreglan kemur eftir korter. Spurningin er frekar: af hverju ert *þú* ekki vopnaður?
Ásgrímur Hartmannsson, 16.2.2015 kl. 16:54
Birgir Hrafn, lögreglan stöðvaði manninn þegar hann hugðist fremja fleiri morð.
Hér varð allt vitlaust út af nokkru byssum til endurnýjunar og kannski til viðbótar. Það er ekki svo langt um liðið að þú ættir að vera búinn að gleyma því.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.2.2015 kl. 17:01
Ásgrímur, ég treysti lögreglunni að fara með vopn, ekki mér.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.2.2015 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.