Hvað með Aðföng?

Fylgjast Neytendasamtökin með stærsta birginum Aðföngum?
Ekki minnist ég þess að neytendasamtökin hafi minnst á langstærsta heildsalann í matvöru hérlendis sem er í eigu Baugs.
Það er ekki einleikið hvað Neytendasamtökin fara mjúkum höndum um öll fyrirtæki Baugs þegar til gagnrýni kemur. Enda styrkir Baugur starfsemi samtakanna um milljónir króna árlega.
mbl.is Þrír birgjar hafa lækkað verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aðföng er þannig séð ekki einn af aðalbirgjunum, heldur milligöngufyrirtæki fyrir vörurnar.

Aðföng selur búðunum ekki vöruna, heldur kaupir aðföng vöruna af birgjunum og sér um áframhaldandi dreifingu hennar.
T.d. Fá verslanir baugs sendar allar vörur Vífilfells frá aðföngum, ekki vífilfelli sjálfu.
Þá getur Aðföng keypt vöruna í miklu magni og þ.a.l. náð niður vöruverði  :)
Þannig að aðföng er allra síðasta fyrirtækið sem við þurfum að skjóta á í augnablikinu

Er ég nú þokkalega viss um 

Gísli (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 08:05

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vertu nú ekki of viss um það.

Af hverju er Bónus rekinn á núlli, er ekki hagnaðurinn eftir hjá Aðföngum?

Blekking.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.3.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband