26.1.2015 | 08:37
Krókur á móti bragði
Má ekki búast við að Bandarísk yfirvöld reyni að verjast þjófum sem vaða um skjalageymslur ríkisins?
Sá eftir Kristni Hrafnssyni haft að þessir um 50 þúsund póstar hans hafi að mestu verið hans einkamál, en líka póstar frá fyrrum blaðamennskuferli hans. Betur ef satt er.
Vera má að Bandarísk yfirvöld komist þó á snoðir um fyrirætlanir um frekari rán á ríkisgögnum í póstum þremenninganna.
Hver veit?
Afhentu tölvupósta Wikileaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með því að birta þessi gögn upplýstu þeir alllavega um enn eitt ríkisránið á einkagögnum. Það er stóra fréttin, ásamt því að njósnir þessar beindust að blaðamönnum sérstaklega, en einn þeirra er íslenskur ríkisborgari.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2015 kl. 08:58
Kristinn og félagar dreifðu illa fengnum trúnaðargögnum opinberra aðila og einkagögnum um heimsbyggðina.
Ég efast um að Bandarísk yfirvöld viðhafi sömu vinnubrögð með einkamál Kristins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2015 kl. 11:07
Það er næsta víst að gögnum um meinta ólöglega hryðjuverkastarfsemi Kristins, muni verða haldið leyndum.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2015 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.