17.3.2007 | 17:24
Aulaálag í ríkissjóð.
Vernd gegn misvitrum stjórnmálamönnum.
Er það ekki Landsbankinn sem auglýsir launavernd?
Sem þýðir að ef þú veikist getur þú haldið launum þínum í vissan tíma sem þú hefur áunnið þér með greiðslu iðgjalda til bankans.
Nú er ámóta tækifæri fyrir banka og eða tryggingafélög. þ.e. að bjóða stjórnmálamannavernd.
Það myndi felast í því að verðir þú fyrir launaskerðingu hjá opinberu fyrirtæki sem rekja má til afskipta stjórnmálamanna af rekstri viðkomandi fyrirtækis fáir þú bætur í samræmi við greidd iðgjöld þín til viðkomandi banka eða tryggingafélags.
Auðvitað verða tryggingaiðgjöldin há þar sem áhættan er mikil og meiri eftir því sem stjórnmálamaðurinn er yngri og hefur verið lengi á opinberu framfæri í skóla, ráðuneyti eða álíka.
Við sem höfum kostað skólagöngu viðkomandi stjórnmálamanns og jafnvel verið svo heimsk að kjósa hann til opinberra starfa eigum auðvitað að greiða sérstakt aulaálag sem færi beint í ríkissjóð og auglýst árlega hverjir hafa greitt álagið öðrum til viðvörunar.
Katrín: Ljóst að kjósendur vilja VG í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.