Réttarhöldin í boði Baugs?

Það er mikil ábyrgð Baugsmanna að etja ríkinu í dýrustu réttarhöld sem þjóðin hefur þurft að kosta hingað til, til að koma lögum yfir mestu glæpamenn Íslandssögunnar.
Það virðist ekki nokkur vafi leika á að mennirnir verða dæmdir sekir. Sífellt raknar meira af lygavef þeirra og fyrr en varir standa þeir berstrípaðir, sakamenn með milljarða kostnað við vörn og endurheimt æru hérlendis sem erlendis.
Ég held að þeir ættu bara að fara að pakka saman og hætta mótbárum og og frekari peningasóun, því málstaðurinn er bágur og staðan vonlaus.
Þeir eiga eftir að biðja marga afsökunar á röngum sakargiftum svo sem Jón Gerald Sullenberger, Jónínu Benediktsdóttur, Styrmi Gunnarsson og marga fleiri.
Líklega eiga þau öll eftir að hefja málarekstur til að endurheimta mannorð sitt og fá Baugsmenn dæmda.
Valið var Baugsmanna og er.
Timburmennirnir eiga eftir að verða hrikalegir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband