Látið fíkniefnasalana ekki í friði eitt augnablik.

Mikið er ég feginn að nýi lögreglustjórinn er farinn að taka á dópsölunum. Ég hlakka til að lifa þann dag að eiturlyfjabarón verði lagður að velli og stöðvaður.
Við sem daglega förum um Hlemm sjáum lítið brot af afleiðingum eiturlyfjanna og vitum að barónarnir lifa í vellystingum praktuglega meðan sjúklingarnir stela sér fyrir dópinu og lífsafkomunni.
Barónarnir búa í glæsivillum og aka um á dýrindis bílum og það klingir þungt í hálsfestunum og armböndunum; stirnir á silkifötin og bindin.

Vonandi nær nýi lögreglustjórinn árangri í starfi.


mbl.is Fíkniefni fundust við húsleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband