27.5.2006 | 11:53
VG með starfsmannaskrá Strætó.
Ég er starfsmaður Strætó. Fékk bréf gær með upphafsorðunum: "Ágæti starfsmaður Strætó bs." Sem segir mér að sendingin er til ákveðins markhóps en ekki til ótilgreinds hóps.
Bréfið er undirritað af tveimur efstu mönnum á lista VG í Reykjavík.
Þá vakna margar spurningar. Hver afhendir stjórnmálaflokki starfsmannaskrána? Fengu aðrir stjórnmálaflokkar sömu upplýsingar? Er leyfilegt að afhenda hverjum sem er persónulegar upplýsingar um starfsmenn og þá hver eru mörkin? Hverjum er heimilt að afhenda skrána?
Var skráin seld? ????????????????
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nokkuð sérstakt. Man ekki eftir að hafa heyrt af því áður að starfsmenn sérstakra fyrirtækja séu "targetaðir" með þessum hætti. Ekki er auðvelt að fullyrða hvaðan uppruni listans er, en auðvitað er fyrirtækið sjálft það fyrsta sem kemur upp í hugann, síðan stéttar eða starfsmannafélag.
En þetta er ekki til fyrirmyndar og hljóta starfsmenn að krefjast skýringa á þessu.
G. Tómas Gunnarsson, 27.5.2006 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.