Nýr R-listi ef ekki verður spyrnt við fótum.

 Það eina sem hefur gengið upp hjá R-listanum eru veisluhöldin. Svo vel hefur þeim tekist þar upp að Sverrir Hermannsson hefði verið fullsæmdur af og hver veit nema Margrét gæti reynst föðurbetrungur ef hún nær kjöri og kemst í veisluglauminn með  R-listafólkinu.

Gerir fólk sér grein fyrir að útivistarparadísin að Úlfljótsvatni er eitt nýjasta afrek R-listans í mannfyrirlitningu og klúðri?

Nýjustu skoðanakannanir benda til að nýr Rl-isti sé í burðarliðnum. Það er að segja ef ekki verður brugðist við í kjörklefunum á morgun. Ég get ekki ímyndað mér verra hlutskipti fyrir Reykvíkinga en þá endurtekningu á stjórnleysi sem ríkt hefur undangengin tólf ár með klúðri í skipulagsmálum, skuldasöfnun og almennri óstjórn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband