9.3.2007 | 14:54
Munnmök og mannorð.
"Auglýsingabæklingur frá Smáralind var borinn í hús í dag. Á forsíðunni má sjá unga stúlku á háum hælum í velþekktri stellingu úr klámmyndum. Hún er tilbúin til þess að láta taka sig aftan frá. Með munninn opinn býður hún lesendum af karlkyni að setja skaufa sína upp í sig."
Þetta er tilvitnun í blogg Guðbjargar Hildar Kolbeins.
Mér er til efs að klámfengnari orð hafi áður birst á blog.is of einnig að það verði langt að bíða annars eins.
Er ég sá umrædda mynd sá ég lífsglaða og hressa fermingarstúlku með bros á vör. Ekkert annað.
Áminning til okkar neytenda að fara nú að huga að fermingargjöfum. Punktur.
Hvers á fjórtán ára stúlkan að gjalda og það af hálfu virts fræðimanns við Háskóla í Reykjavík?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var bara falleg mynd og ekki klámfengin.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.3.2007 kl. 20:08
Það er nú ekki hægt að segja annað en að þessi prófessor eða hvað hún nú er sé með ímyndunaraflið í lagi. Hvernig lítur hún út, ætlún séá lausu? nei grín.
Glanni (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:46
Bráðhugguleg kona;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.3.2007 kl. 00:59
Ég er sammála þér ég sá bara flotta auglýsingu þegar ég sá umræddan bækling.Þeir sem sjá eitthvað klámfengd við þessa mynd eins og dr.Guðbjörg eru bara eitthvað sjúkir á sálinni og sjá kynferðisafrot í hverju horni.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.