Munnmök og mannorð.

"Auglýsingabæklingur frá Smáralind var borinn í hús í dag. Á forsíðunni má sjá unga stúlku á háum hælum í velþekktri stellingu úr klámmyndum. Hún er tilbúin til þess að láta taka sig aftan frá. Með munninn opinn býður hún lesendum af karlkyni að setja skaufa sína upp í sig."

Þetta er tilvitnun í blogg Guðbjargar Hildar Kolbeins.
Mér er til efs að klámfengnari orð hafi áður birst á blog.is of einnig að það verði langt að bíða annars eins.

Er ég sá umrædda mynd sá ég lífsglaða og hressa fermingarstúlku með bros á vör. Ekkert annað.
Áminning til okkar neytenda að fara nú að huga að fermingargjöfum. Punktur.

Hvers á fjórtán ára stúlkan að gjalda og það af hálfu virts fræðimanns við Háskóla í Reykjavík?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta var bara falleg mynd og ekki klámfengin.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.3.2007 kl. 20:08

2 identicon

Það er nú ekki hægt að  segja annað en að þessi prófessor eða hvað hún nú er sé með ímyndunaraflið  í lagi. Hvernig lítur hún út, ætlún séá lausu? nei grín.

Glanni (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:46

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bráðhugguleg kona;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.3.2007 kl. 00:59

4 identicon

Ég er sammála þér ég sá bara flotta auglýsingu þegar ég sá umræddan bækling.Þeir sem sjá eitthvað klámfengd við þessa mynd eins og dr.Guðbjörg eru bara eitthvað sjúkir á sálinni og sjá kynferðisafrot í hverju horni.

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1033268

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband