9.3.2007 | 14:35
Pólverjar og Eistar fá lægri laun.
Ég hef verið að hlýða á umræður í Alþingi um "Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra." Þingmönnum er mikið niðri fyrir en misjafnlega þó.
Við höfum lengi haft í heiðri að greiða "sömu laun fyrir sömu vinnu", en svo er aldeilis ekki þegar kemur að strætisvagnstjórum.
Hjá einkafyrirtækjunum þremur sem annast almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu viðgengst að greiða Pólverjum og Eistum mun lægri laun en greidd eru hjá Strætó bs.
Viðsemjendur fyrir þá eru Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og Efling í Reykjavík.
Ég hef vakið athygli á þessari ósvinnu áður á þessum vettvangi og skrifað grein í Mogga sem enn bíður birtingar.
Félagsmálanefnd Alþingis mætti að ósekju veita þessu ástandi athygli og taka til athugunar þegar framhald umræðna um starfskjör erlendra starfsmanna verður.
Ég mun hafa samband við alþingismenn til að vekja athygli á óréttlætinu, en efast um að þeir sem ég kaus hafi áhuga á að sinna málefninu.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.