8.3.2007 | 13:26
Hvar er lögheimili réttlætisins?
Það er staðreynd að meiraprófsbílstjórum er mismunað í launum eftir því hvaða verkalýðsfélagi þeir eru í.
Vagnstjórar hjá Strætó eru ráðnir hjá fjórum fyrirtækjum, inna sömu vinnu af hendi, en sitja engan veginn við sama borð þegar launaumslagið er opnað.
Þeir sem eru í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar fá menn greitt 16-20% hærri laun en þeir sem eru í Hlíf Hafnarfirði eða Eflingu Reykjavík.
Samt er rekstrarkostnaðurinn nákvæmlega sá sami á kílómetra hver sem ekur hann.
Í þjóðfélaginu hafa verið uppi háværar raddir um mikilvægi þess að erlendir verkamenn, smiðir, bílstjórar o.s.frv. skuli hafa sömu laun og við Íslendingar fyrir sömu vinnu, en gildir ekki það sama með okkur innfædda.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.3.2007 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.