7.3.2007 | 00:50
Dönsk æska ofdekruð?
Það er hreint með ólíkindum að danskri æsku hafi tekist árum saman að neita að rýma hús sem hafði verið selt og eigandinn beið bara þolinmóður eftir að einhverjum þóknaðist að ýta við ofdekraðri æskunni.
Hvergi í heiminum held ég að hópur ungs fólks kæmist upp með slíkt háttalag, nema í Danmörku.
Ég er innilega sammála yfirborgarstjóranum í Kaupmannahöfn Rit Bjerregaard að neita að ræða við uppivöðslulýðinn og myndi standa með henni að sýna þeim hver alvara lífsins er. Að fólk ræðst ekki á hvað sem fyrir verður og er og kveikir í og veldur slíkri eyðileggingu að þótt þau öll sem að skemmdarverkunum stóðu myndu vinna að því alla ævi að greiða fyrir skemmdirnar dygði það skammt.
Ég tek spurningarmerkið til baka sem ég setti í fyrirsögnina.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo mótmæla þeir í öðrum löndum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.3.2007 kl. 21:00
Þetta eru skelfilegar óeirðir þarna á ferð, og því miður ekki í fyrsta sinn...
bara Maja..., 7.3.2007 kl. 21:33
Eins og danir eru skemmtilegir, þolinmóðir, frumlegir og samfélagslega sinnaðir, þá fengu þeir upp í háls af frekjunni að þessu sinni.
Þykir fáum skrítið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.3.2007 kl. 23:21
Ég verð að viðurkenna að það fauk í mig út af þessari frekju og yfirgangi í þessu fólki og ekki síst vegna stuðningnum sem einhver vinstriflokkur þarna lýsti yfir
Glanni (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.