Ótrúleg afskiptasemi

Andskotans afskiptasemi er þetta í 64a ára gamalli konu á leið til augnlæknis.
mbl.is Range Rover-eigandi tekur alltaf tvö stæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Þá er bara eitt í stöðunni. Þegar maður er á gamla bílnum og sér þennan Range Rover, þá er um að gera að leggja alveg upp að honum. Og þá meina ég innan hvítu línanna á stæðinu við hliðina. Fyrst fer lakkið af, síðan hliðarspeglanir.

.

Það er ekki ólíklegt að einhver hafi ekið utan í bílinn hennar áður eingöngu vegna þess að hún hafi alltaf lagt asnalega. Eða að hún hafi bara verið að ljúga því. Eins og gaurinn á NR1DAD-bílnum sem lagði í tvö stæði fyrir fatlaða samtímis og kom með sömu upplognu ástæðu.

.

Þeir sem vilja ekki fá rispur á bílana sína, geta auðveldlega lagt þeim bæði örugglega, skynsamlega og löglega. En það þýðir að eigendurnir þurfa kannski að labba 20 metrum lengra og það er sennilega það sem þeir nenna ekki.

.

- Pétur D.

Aztec, 30.5.2014 kl. 12:54

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

rétt heimir - veit þessi 64 ára ekki um muninn á jóni og séra jóni

Rafn Guðmundsson, 30.5.2014 kl. 13:02

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Bara leggja fyrir aftan ;)

Arnór Baldvinsson, 30.5.2014 kl. 16:33

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Máski rétt að ath að ekki er gert ráð fyrir því í stæðum á Íslandi (almennt) að opna þurfi hurðar ökutækisins.

Óskar Guðmundsson, 30.5.2014 kl. 18:22

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Stæði á Íslandi amk. sum hver eru sum hver þannig að það er ekki hægt að opna hurðir. Ég er nýkomin úr aðgerð á fæti og þarf að geta opnað hurðina til fulls..en nei það er ekki í boði. Ég er ekki á leið til augnlæknis og þarf ekki tvö stæði en það er umhugsunarefni hvað bílastæðin eru lítil.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.5.2014 kl. 20:43

6 Smámynd: Aztec

Það er rétt, Sigurbjörg, að bílastæðin eru óhóflega þröng, en víða hafa verið málaðar tvöfaldar línur á bílastæðum. En örvæntu ekki, því að það eru oft laus endastæði sem þú getur notað meðan fóturinn á þér er að lagast. Líka er hægt að setja eitthvað í stæðið við hliðina, en þó ekki öruggt að það verði ekki fjarlægt.

Aztec, 31.5.2014 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband