21.3.2014 | 10:24
Þeir telja sig ráða
Starfsmenn fréttastofu ríkisútvarpsins hafa löngum talið sig yfir aðra hafna. Það má reyndar segja um fleiri starfsmenn ríkisútvarpsins.
Við sem erum eldri en tvævetur munum þegar útvarpið var hertekið þegar ákveðið var að byggja yfir seðlabankann á lóð Kol & salt og Sænska frystihússins. Starfmennirnir breyttu dagskránni og settu sína inn í staðinn. Svipað var upp á teningnum þegar Sæbrautin var lögð fyrir framan Skúlagötu 4, þá lýstu starfsmenn útvarpsins yfir þjóðarsorg þegar Héðinshöfði var settur undir samgöngumannvirki.
![]() |
Björn: Tilgangurinn að fæla hæft fólk frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1033302
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu er tilgangurinn með uppsögn fréttastjóra sá einn að ráða í staðinn hundtryggan sjálfstæðismann í stöðuna. Það var skilyrði sem nýjum útvarpsstjóra var sett til að hann fengi stöðu útvarpsstjóra. Og ef Magnús Geir ræður sjálfstæðismann í stöðu fréttastjóra gerir hann sjálfan sig ómarktækan aftaníossa sjallanna og þar með óhæfan í stöðu útvarpsstjóra.
corvus corax, 21.3.2014 kl. 12:05
Skipulagsbreytinga er þörf hjá rúv ekki síður en breytinga í forystuliðinu. Þeir geta aldrei rekið fyrirtækið með því fé sem þeim er ætlað. Rúv er hlutafélag að þeirra ósk og menn taka pokann sinn ef þeir standa sig ekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2014 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.