Gunnar Bragi skilur ekki

Óðinn Jónsson fréttastjóri rekur fréttastofuna eins og hann eigi hana og sé einn handhafi sannleikans. Hann kærir sig kollóttan um skoðanir þeirra sem í viðtal koma, bara að hann geti klippt viðtölin til og tekið út það sem ekki samræmist hans pólitísku skoðunum. 

Ef Óðinn Jónsson er hlynntur aðild að Evrópusambandinu, er eins gott að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkiráðherra tali eins og fréttastofan vill að hann tali og segi aðeins það sem lætur vel í eyrum fréttastjórans Óðins Jónssonar. 

Komi til að Gunnar Bragi Sveinsson læri að haga sér. 


mbl.is Eðlilegt að fá að hlusta á viðtalið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður, en fer ekki að verða tímabært að svæla grenið?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 19:37

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Matti halda að Jón Ásgeir sé komin með krmuluna þarna inn.

Svo loðið er RÚV orðið.

Gott hjá Utanríkisráðherra !

Birgir Örn Guðjónsson, 3.3.2014 kl. 19:41

3 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Það að RÚV vilji ekki afhenda viðtalið eins það var þegar það var tekið, sýnir að fréttastjóri og fréttamenn RÚV gæta ekki hlutleysis eins og þeim ber skylda til. Það er löngu kominn tími til að hreinsa þarna til.

Filippus Jóhannsson, 3.3.2014 kl. 21:14

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Er fréttastofan hrædd við ráðherrann sem á að taka í gegn?

Ég sé ekki betur en að nú gangi maður undir manns hönd og álasi Gunnari Braga fyrir að vilja sjá hvað eftir honum verður haft?

Líklega er það rétt þegar öllu er á botninn hvolft að fiskurinn hafi fögur hljóð.

Og líklega er bráðnauðsynlegt að fréttastofan fái ráðrúm til að hagræða viðtölum.

Hverskonar bull er eiginlega í gangi á öllum póstum þessa samfélags?  

Árni Gunnarsson, 3.3.2014 kl. 21:26

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það þarf að hreinsa þessa óværu af þjóðar líkamanum.  Sum sníkjudýr eru hættulegri en önnur.  

   

Hrólfur Þ Hraundal, 3.3.2014 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband