28.2.2014 | 12:54
Allt eftir bókinni
Kennarastéttin er að miklu leyti skipuð vinstri sinnuðu fólki. Þegar vinstri stjórnin var við völd ríkti mikill og góður skilningur á erfiðleikum í þjóðfélaginu og kennarar héldu sig til hlés. Nú er argasta íhald við stjórnvölinn og þá er friðurinn úti. Margir eiga erfitt með að gleyma kennaraverkfallinu um árið sem flæmdi þúsundir nemanda úr skólum og gerði þá andfélagslega.
Þetta er afgerandi niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð til í því sem þú segir, stéttir skiptast í flokka.
Ég er frekar á móti verkföllum nema lífið liggi við, en stundum finnst fólki það nauðsyn til að koma sínum málum úr naustum og á flot.
Útgerðarmenn eru búnir að fá forgjöf í formi niðurfellingar á veiðigjöldum, það virtist auðsótt mál.
Bændur eru með verðtryggðan búvörusamning það ég best veit.
Embættismenn sem falla undir kjararáð gengur oft vel í sinni kjarabaráttu.
Og svona gengur þetta, ef til vill eru fleiri dæmi sem hægt er að draga fram, en læt þetta duga að sinni.
Góðar stundir.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.2.2014 kl. 13:41
Hækkun ríkis á gjöldum um 3,15% gerir þeim kleyft að hækka laun um 6%.
Óskar Guðmundsson, 28.2.2014 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.