Hvað með hatursfulla umræðu í Kvennablaðinu?

Blaðamannafélag Íslands er alvarlega úti að aka í fordómum sínum. Hvaða heilvita manneskjur horfa framhjá hatursfullum skrifum um nafngreindan borgara, en bregðast svo við með öfgafullum hætti þegar viðkomandi ber hönd fyrir höfuð sér?

Er vinstrið á Íslandi endanlega búið að tapa glórunni? 


mbl.is Vigdís vó að tjáningarfrelsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er mér nær að halda. Hún er orðið óþolandi frekjan og yfirgangurinn í þessu liði.

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2014 kl. 22:47

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ætlast blaðamannafélagið til að fólk verjist ekki öfgakenndri og ömurlegri umfjöllun, sem er á svo rætnu og siðferðislega lágu plani sem raun ber vitni, í þessu svokallaða Kvennablaði?

Fyrr má nú vera vanhæfnin hjá ábyrgðarfólki þessa Kerlingablaðs.

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.2.2014 kl. 23:45

3 Smámynd: Elle_

Getur blaðið ekki skýrt vanhæfni og yfirgangspersónueinkenni (Samfóeinkenni) Samfókvenna, allra með tölu?

Elle_, 28.2.2014 kl. 00:20

4 Smámynd: Reputo

Það skín í gegn hjá ykkur að afstaðan sem þið takið í þessu máli er ekki í neinu samhengi við það sem Vigdís er að gera. Þið virðist verja hana á þeim forsendum að hún er einangrunarsinni eins og þið, og þá virðist vera leyfilegt að horfa framhjá því sem hún er í raun að segja. Ég mundi kalla þetta afleiðutengda skoðun sem lýsir skorti á gagnrínni hugsun. Það er allt í lagi að styðja skoðanir fólks á einum hlut en ekki öðrum. Það er bara kjánalegt þegar persónu-/flokkadýrkun er orðin vitinu yfirsterkara.

Kvennablaðið er ekki að halda einu né neinu fram um Vigdísi, heldur er þetta samantekt á bullinu sem vellur stanslaust upp úr henni. Þarna er vísað í greinar og myndbönd til sönnunar. Hvað kemur það öfgum og siðferði við að taka slíkt saman um þjóðkjörinn alþingismann? Ég veit að þið eruð svo pólitískt lituð að það er ekki séns að koma eðlilegri hugsun inn hjá ykkur, en reynið samt.

Reputo, 28.2.2014 kl. 01:26

5 Smámynd: Elle_

Þú þarna hatursfulla/fulli með (Lillendahl?)-grímuna.  Þú skilur ekki orðið ykkar, einangrunarsinni, það þýðir að vilja einangrast undir Brusselvaldinu.  Þú skalt benda á hvert okkar dýrkar hvaða flokk frekar en bulla út í loftið um það sem þú veist ekki. 

Elle_, 28.2.2014 kl. 11:17

6 Smámynd: Reputo

Hahaha þú veist ekki hversu mikið þú sannaðir mín orð hér að ofan. Þú fattar ekki að skrifin þín i síðustu athugasemd eru akkúrat það sem ég er að tala um.

Reputo, 28.2.2014 kl. 19:15

7 Smámynd: Elle_

Mikið líður þér illa litli.  Undan hvaða steini komstu?

Elle_, 28.2.2014 kl. 20:31

8 Smámynd: Reputo

Mér líður ágætlega. Það að benda á vitleysuna í þér og öðrum þýðir ekki að mér líði ílla, þvert á móti. Þessi ábending þín sýnir hinsvegar málefnarýrðina og hversu auðvelt það er að fara í manninn þegar þú átt ekki séns í boltann.

Reputo, 1.3.2014 kl. 00:34

9 Smámynd: Elle_

Alveg er það merkilegt að þú skulir ekki skilja bullið og ruglið í no. 4 að ofanverðu þar sem þú réðst á bláókunnugt fólk að ósekju og sakaðir það um að dýrka vissa flokka, bara si-svona út í loftið.  Heimsk leið til að ræða við fólk, farðu bara að sofa, það er leiðinlegt að tala við rakalausa menn.

Elle_, 1.3.2014 kl. 01:21

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Reputo virðist vera Páll Hilmarsson.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2014 kl. 09:06

11 Smámynd: Reputo

Elle, ef þú lest færsluna aftur sérðu að ég er ekki að saka einn né neinn um að "dýrka ákveðna flokka". Ef þú hefur skilið það svo þykir mér það leitt. Þarna eru hinsvega ásakanir um hugmyndalega fötlun sem loðir við fjórflokkana alla hvort sem þeir vilja í ESB eða ekki. Í öðru lagi var þessu ekki sérstaklega beint til þín heldur er þetta eins og með margt annað að taki þeir til sín sem eiga. Mér þykir þú hinsvegar afspyrnu uppstökk/ur og notandi ljótt orðbragð sem þú mundir sennilega ekki nota face to face við nokkurn mann. Þú kannski gúglar mannasiði áður en áfram er haldið.

Heimir, tveir smellir (ca 1,5 sek.) og þá veistu hvað ég heiti.

Reputo, 1.3.2014 kl. 11:17

12 Smámynd: Elle_

Nenni ekki að lesa það sem þú skrifaðir.

Elle_, 1.3.2014 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband