27.2.2014 | 19:30
Ekki auka þær veg Alþingis
Katrín Júlíusdóttir hefur hlaupið meira á sig undanfarna daga en oft áður, er þá mikið sagt. Við erum líka vön að Birgitta Jónsdóttir hlaupi á sig en hún hefur jafnari feril í þeim efnum en Katrín Júlíusdóttir.
Núna hafa þessar áhlaupakonur sameinast í þeim tilgangi að sverta mannorð Vigdísar Hauksdóttur meira og rækilegar en þær hafa gert til þessa. Mörgum þótti þó nóg um.
Kvarta við forseta vegna Vigdísar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur Vigdís Hauksdóttir aukið veg alþingis?
Hjörtur Herbertsson, 27.2.2014 kl. 20:13
Viltu breyta um umræðuefni?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2014 kl. 20:26
Var ekki nóg hjá Katrínu Júlíusdóttur að tapa sér á þingi í gær? Ætti hún ekki frekar að hafa sig hæga og íhuga eigin framkomu uppá síðkastið, frekar en að íhuga annarra framkomu? Birgitta er föst í ESB-hjólfari, og virðist ekki með nokkru móti komast upp úr því. Það skýrir kannski siðgæðisáhuga hennar á umdeildum samstarfs-aðila. Katrín er reyndar föst í sama ESB-hjólfarinu.
Þær eru vandræðalegar, svo ekki sé meira sagt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.2.2014 kl. 20:59
Mér þykir illt að Alþingi skuli ekki betur skipað.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2014 kl. 21:32
Kata Júl ætti ekki að dæma neinn. Hvar er æra þessarar konu? Vigdís er með höfuð og herðar svo langt yfir hana að Kata verður pínulítil.
Elle_, 27.2.2014 kl. 23:11
Hjörtur, Vigdís hefur gert það, já.
Elle_, 27.2.2014 kl. 23:13
Satt segir þú Heimir...það er ekki sómi af Alþingi að hafa Katrínu Júlíusdóttir og Birgittu Jónsdóttur í Þingsal.....
Vilhjálmur Stefánsson, 28.2.2014 kl. 00:23
Ég stend heilshugar að baki Vigdísar og það gera fjöldi ungmenna minna afkomenda.
Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2014 kl. 02:45
Vigdís ber af þeim stöllum Svandísi og Katrínu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2014 kl. 07:42
Vigdis ber eins og gull af eiri , floknara er það ekki !!
rhansen, 28.2.2014 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.