Kjötborg vinnur að verðlækkunum.

Ég fór út í Kjötborg áðan og keypti mér meðal annars saltkjöt og baunir frá Sláturfélaginu úr 1944 rétta röðinni.
Eins og alltaf bragðaðist rétturinn hreint frábærlega. Það er mér sífellt undrunarefni hversu gott eldhús þeir eru með á Hvolsvelli og gæðin stöðug.
Margir hinna réttanna eru líka hróssins verðir eins og t.d. Sjávarréttasúpan ummmmmmm.
En aftur að Kjötborg.
Kaupmennirnir voru reifir og glaðir að geta hafist handa við að merkja flest allt í búðinni með lægri tölum en hingað til þótt á þeim væri að heyra að þeim þyki einkennilegt að lækka sælgætið jafn mikið og marga matvöruna eða úr 24.5% í 7% vsk.
Hvað um það þeir reikna með að ljúka verkinu fyrir kl. 10 í fyrramálið að þeir mæta og opna fyrir Húnunum en það kallast fyrstu viðskiptavinirnir í Kjötborg að morgni dags.
mbl.is Matvöruverslanir í óða önn að undirbúa sig fyrir lækkun virðisaukaskatts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kaupi oft 1944 fyrir Guðmund son minn. Hann langar ekki alltaf í það sem viðgömlu hjónin borða. Já sjávarréttasúpan er góð.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.2.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband