20.1.2014 | 02:28
Þúsundir íbúða tómar engum til gagns og stefnt að herleysi í Reykjavík
Örbirgð og óhamingja eru hugtök sem virðast ekki koma við meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur. Ekki þegar borgarbúar eiga í hlut. Einlægur stuðningur við samkynhneigða í Úganda og dópaðar tónlistarkonur í Moskvu eru hinsvegar ær og kýr þeirra sem með völdin fara.
Mjög margir búa við smán og skömm á meðan borgarstjórinn skrifar vinum sínum á Facebook daginn langan.
Samfylkingin leggur blessun sína yfir sinnuleysið og doðann.
Skömmin á röngum stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu, Heimir og ekki ætlar ríkisstjórnin að bæta um betur því ekki geta ellilífeyrisþegar lifað á sínum bótum. Skattleysismörkin um 130þús., kallinn og skerðingarnar vegna lífeyrissjóðagreiðslna einungis lagaðar hjá þeim sem mest hafa. Þeir félagar Simmi og Bjarni virðast ætla að halda sig við línuna sem ,,norræna velferðarstjórnin" lagði í málefnum öryrkja og eldri borgara.
Þórir Kjartansson, 20.1.2014 kl. 08:31
Einu fallbyssurnar sem beitt hefur verið á Norður-Atlantshafi síðan í heimsstyrjöldinni voru íslenskar.
Ef menn vilja gera Reykjavík herlausa liggur því beinast við að byrja á að flæma Landhelgisgæsluna burt úr borginni. Það gengur auðvitað ekki upp að skilgreina fallbyssur íslenskra varðskipa sem "sjálfsvarnarbyssur" en byssur í samsvarandi skipum annarra þjóða sem hernaðartæki.
Né heldur að skilgreina þyrlur Landhelgisgæslunnar sem björgunarþyrlur en samsvarandi þyrlur Dana sem hernaðartæki.
Ómar Ragnarsson, 20.1.2014 kl. 13:08
Mikið grínast í henni Reykjavík.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2014 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.