Auðvitað treystum við löggunni.

Þegar dreifa þarf athygli almennings og draga frá stærsta fjár- og skattsvikamáli þjóðarinnar frá öndverðu grípur Stöð 2 til þess ráðs að ráðast á löggæsluna úr annari átt en venjulega.
Þetta gerir Útvarp Saga líka en ég hlýddi á reiðilestur valkyrjunnar Arnþrúðar Karlsdóttur í morgun og hreint út sagt blöskraði mér hatursáróður hennar í garð Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, Sýslumannsembættisins í Reykjavík og stjórnkerfisins í heild.
Með þessum hætti reyna þau að sverta og grafa undan lögreglunni og öllum þeirra verkum hvort sem er í rannsókn Baugssvikamálsins eða öðrum framfylgjendum laga og réttar í landinu.
mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra gerir athugasemd við fréttaflutning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Arnþrúður er fyrrum lögreglumaður svona ef þú vissir það ekki

einhver kjáni (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 13:34

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér er kunnugt um feril Arnþrúðar í lögreglunni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband