27.2.2007 | 21:27
"Mafía er það og Mafía skal það heita."
Það er ekki skrítið að menn séu tregir til að viðra skoðanir sínar á ummælum Eiríks Tómassonar eða annarra sem tjá sig um sakamálið sem kennt er við Baug á síðu Jóns Vals Jenssonar hér á blog.is.
Þvílíkur er óttinn við hefnd af hálfu Baugsmanna.
Ítök þeirra í atvinnulíf okkar eru slík að ugg setur að fólki. Þeir hafa ótrúleg ítök í bankakerfinu og geta sett mönnum stólinn fyrir dyrnar þar eins og svo víða í atvinnulífinu.
Þótt þeir eigi ekki beina aðild að öllum fyrirtækjum landsins eiga þeir óbeina aðild, eða öllu heldur yfirráð í formi viðskiptaþvingana ef viðkomandi makkar ekki rétt.
Ég hygg að engin Mafía hafi náð ámóta tökum á heilli þjóð, sem þeir hafa á okkar.
Þetta ástand er óhugnanlegt.
Menn sem bjóða forsætisráðherra sporlausa peninga eru áður búnir að múta mörgum.
Var það ekki fyrrverandi lagapróessorinn Ólafur þáverandi forsætisráðherra Jóhannesson sem lét tilvitnuð orð í fyrirsögninni falla á Alþingi Íslendinga um árið.
Þegar hann vitnaði til lítilsháttar Vísismafíu.
Baugsmálið: Kristín Jóhannesdóttir yfirheyrð í Héraðsdómi Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.