"Mafía er það og Mafía skal það heita."

Það er ekki skrítið að menn séu tregir til að viðra skoðanir sínar á ummælum Eiríks Tómassonar eða annarra sem tjá sig um sakamálið sem kennt er við Baug á síðu Jóns Vals Jenssonar hér á blog.is.

Þvílíkur er óttinn við hefnd af hálfu Baugsmanna.

Ítök þeirra í atvinnulíf okkar eru slík að ugg setur að fólki. Þeir hafa ótrúleg ítök í bankakerfinu og geta sett mönnum stólinn fyrir dyrnar þar eins og svo víða í atvinnulífinu.

Þótt þeir eigi ekki beina aðild að öllum fyrirtækjum landsins eiga þeir óbeina aðild, eða öllu heldur yfirráð í formi viðskiptaþvingana ef viðkomandi makkar ekki rétt.

Ég hygg að engin Mafía hafi náð ámóta tökum á heilli þjóð, sem þeir hafa á okkar.

Þetta ástand er óhugnanlegt.

Menn sem bjóða forsætisráðherra sporlausa peninga eru áður búnir að múta mörgum.

Var það ekki fyrrverandi lagapróessorinn Ólafur þáverandi forsætisráðherra Jóhannesson sem lét tilvitnuð orð í fyrirsögninni falla á Alþingi Íslendinga um árið.
Þegar hann vitnaði til lítilsháttar Vísismafíu.


mbl.is Baugsmálið: Kristín Jóhannesdóttir yfirheyrð í Héraðsdómi Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband