Kennarar þurfa að líta í eigin barm

Hrikaleg útkoma og falleinkunn grunnskólakerfisins. Kenna svo sparnaði um. Heyr á endemi.

Enginn hefur tárhreinan skjöld. Við  erum með menntastofnanir sem við gerum kröfur til. Á þessu verður að taka. Ekki vantar gagnrýni á löggæslu, stjórnmálamenn, fréttamenn og bara alla. Kennarar verða að horfast í augu við þessa hryggilegu staðreynd og hafa frumkvæði að úrbótum. Árið 2014 bankar á og 30% drengja útskrifast ólæsir úr grunnskólum. Við getum ekki kennt foreldrum um sem hafa útskrifast ólæsir úr grunnskólum.


mbl.is Verra læsi afleiðing sparnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Nú skal sparað í útskýringum í stærðfræði ogmálfræði.

Hörður Einarsson, 3.12.2013 kl. 21:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna komstu einmitt inn á þann þátt sem virðist vera viðkvæmastur.  Eigum við ekki að gera neinar kröfur til kennara - eiga þeir eingöngu að gera kröfur til þjófélagsins?????

Jóhann Elíasson, 3.12.2013 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband