Ódýr myndi bílstjórinn allur

Árásin á leigubílstjórann hlýtur að teljast fólskuleg og tilefnislaus. Auk þess var ofbeldismaðurinn að ræna hann.

þrjú hundruð þúsund fyrir stóran skurð á nefi og fyrir miska.

leigubílstjórar eru ódýr vinnukraftur sem óhætt er að ganga í skrokk á. 

Skilaboðin eru skýr, borgaðu ekki fyrir ferðina og gakktu í skrokk á bilstjóranum ef hann er með múður.


mbl.is Sló leigubílstjóra í andlit með bjórflösku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála þér Heimir.

Réttlæti hefði verið framfylgt með því að bæta tveimur núllum við.

Sem sag Kr. 30,500,000.00, þrjátíu miljón og fimmhundruð þúsund.

Kanski með sektum sem koma illa við fjárhag manna minka svona árásir.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 22.11.2013 kl. 22:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það merkilega er að sekt sem geranda er gert að greiða í ríkissjóð í málum sem þessum er oftar en ekki til muna hærri en þær bætur sem þolanda eru dæmdar.

Það kemur ekki fram í fréttinni hver sektin var í þessu tilfelli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.11.2013 kl. 13:17

3 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Þessi árás er nauðalík árás á Bróður minn fyrir 20 árum.

Þar var maður með langan ferill við það að læðast aftan að fólki og lemja það í rot.

Maðurinn gekk út án þess að borga. Bróðir minn kallaði á hann "vinur þú gleimdir að borga".

Maðurinn snéri við og rotaði hann. Síðan dundaði hann sér við að sparka í hann þar sem hann lá á götunni við hlið bílsins.

Bróðir minn var viðbeinsbrotinn, kjálkabrotinn, nefbrotinn, vörinn rifin upp að nefi, misti liktarskin og bragðskin hefur verið bæði breinglað og minna, handlegsbrotinn og marinn eftir endirlögðum hryggnum. Svo var hann höfuðkúpubrotinn og hefur glímt við minnistap.

Það eina sem ég hef að seigja er að svona asnar eru ekki karlmenn sem þora að standa andspænis öðrum karlmönnum. Þeir eru liðleskur og hræðslu púkar. Þeir þora bara að slá menn að óvörum. Koma aftan að fólki og hrinda því. Þeir eru eingir víkingar heldur fara að grenja í réttarsölum. Þetta eru mann sem dunda sér við að lemja konur og börn. Maðurinn sem réðist á bróðir minn var frá Ólafsvík og hafði gert þetta að aðalskemtunn sinni á sveitarböllum áður en röðinn kom að bróðir mínum. En faðir mannsins(ríkur útgerðarmaður) hafði alltaf borgað þeim sem sonurinn réðist á háarupphæðir fyrir að kæra ekki. Bróðir minn fór í einkamál á við manninn og náði af honum íbúðinni þar sem hann gata sínt fram á verulegt fjárhastlegt tjón. Ég er sammála Jóhanni að láta þá borga og það verulega.

Hafið svo góðan dag.

Matthildur Jóhannsdóttir, 23.11.2013 kl. 19:18

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég ók eitt sinn manni heim sem sýndi af sér mikil dólgslæti. Ég sagði honum að ég myndi hringja á lögreglu ef hann léti ekki að höggum og barsmíðum á bílinn. Þá sagðist hann vera lögreglan....

Þorði ekki að kæra hann vegna hættu á hefndaraðgerðum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.11.2013 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband