20.5.2006 | 21:21
Ferð án fyrirheits
Fór í dag vestur á Snæfellsnes í frábæru veðri með góðum vinnufélögum.
Stykkishólmur alltaf fallegur og ekki er útsýnið þaðan síðra. Ókum gamla veginn að Bjarnarhöfn og keyptum okkur hákarl og harðfisk. Þaðan lá leiðin í Grundarfjörð sem verður æ snyrtilegri og skemmtilegri heim að sækja. Áðum í Búlandshöfða og nutum útsýnis og önduðum að okkur misjafnlega hollu lofti. Nóg var af súrefninu handa þeim sem það þáðu ómengað. Um Fróðárheiði heim en komum við á Búðum og skruppum kirkjuna og báðum fyrir hógværum sigri KR á Skagamönnum eða bara einu marki umfram andstæðingana. Það gekk eftir og munum við minnast þessarar stundar í gömlu og litlu kirkjunni að Búðum.
Svona smá skreppitúr endurnýjar mann algerlega og fyllir mann bjartsýni og þreki......
Stykkishólmur alltaf fallegur og ekki er útsýnið þaðan síðra. Ókum gamla veginn að Bjarnarhöfn og keyptum okkur hákarl og harðfisk. Þaðan lá leiðin í Grundarfjörð sem verður æ snyrtilegri og skemmtilegri heim að sækja. Áðum í Búlandshöfða og nutum útsýnis og önduðum að okkur misjafnlega hollu lofti. Nóg var af súrefninu handa þeim sem það þáðu ómengað. Um Fróðárheiði heim en komum við á Búðum og skruppum kirkjuna og báðum fyrir hógværum sigri KR á Skagamönnum eða bara einu marki umfram andstæðingana. Það gekk eftir og munum við minnast þessarar stundar í gömlu og litlu kirkjunni að Búðum.
Svona smá skreppitúr endurnýjar mann algerlega og fyllir mann bjartsýni og þreki......
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.