Jónína svo til ein í baráttunni við spillingaröflin.

Mér þykir til fyrirmyndar hjá Jónínu Benediktsdóttur að halda gagnrýnni hugsun gangandi varðandi Baug og Baugsmiðlana.
Nú er svo komið að þeir fáu sem andmæla yfirganginum og lögbrotunum eru kallaðir ýmsum ónöfnum og reynt að koma á þá geðveikisstimpli eins og Jónína Benediktsdóttir kemur inná í pistli sínum í dag..
Ég hef ekki farið varhluta af því.

Ég var svo bláeygur að halda að Samkeppnisstofnun myndi taka í taumana og stoppa þá af í yfirganginum og tók lán á lán ofan til að fjármagna reksturinn meðan ég beið eftir aðgerðum sem aldrei varð og stóð líklega aldrei til.
Að líkindum var þeim mútað.

Bankinn lokaði svo skyndilega tékkareikningi mínum og afleiðingarnar voru vitaðar.
Það sem mér svíður mest fyrir utan að vera eignalaus með skuldabyrði er að þessir kumpánar komast upp með allan ósómann studdir af eigin fjölmiðlum og næst stærsta stjórnmálaflokki þjóðarinnar.

Annað sem er grátbölvað er að viðskiptavildin er úti í hafsauga og erfitt að eiga einföldustu viðskipti, t.d. við tryggingafélag eins og TM. Þar er nú líka fyrrverandi formaður stjórnar Baugs ef ég man rétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband