Kvíði sest að borgarbúum.

Orðinn smá spenntur vegna borgarstjórnakosninganna. Líka áhyggjufullur því líkur eru á sama glundroðanum aftur ef D-listinn fær ekki hreinan meirihluta.
Segjum að D fái bara sjö menn kjörna. Þá horfir svo við að Framsókn, Frjálslyndir, Vinstri Grænir og Samfylking myndi meirihluta og þeim tekst áreiðanlega að koma sér saman um það en það verður þá annað þess sem þeir koma sér saman um. Borgin verður þá áfram stjórnlaus næstu fjögur árin því hitt sem þeir sameinast um verður að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum, sama hvað á gengur. Í rauninni er það eina límið sem að gagni kemur í þeirra samstarfi. Hugsjónir engar. Framfaravilji enginn. Sukk og sóun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband