17.9.2013 | 09:43
Óþreytandi að þreyta aðra
Heilbrigðisstéttirnar eru óþreytandi að benda á það sem betur má fara í heilbrigðiskerfinu.
Ansi er orðið þreytandi að hlusta á barlóminn í nær öllum fréttatímum ljósvakans.
Raunar er merkilegt hve mikinn tíma þau hafa í klögumálin.
Læknar óttast um öryggi sjúklinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1032846
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu alveg viss um að þú sért að skilja þetta mál?
Þetta eru ekki einstaklingar að kvarta yfir of miklu álagi á skrifstofunni hjá sér..
Þetta fólk tekur á móti slösuðum einstaklingum, lífshættulega jafnvel og sinnir þeim nótt sem dag.
Þetta fólk er það fólk sem mun taka á móti þér þegar óhapp á lífsleið þinni á sér stað, er ekki krafa að það séu viðunandi álagsvaktir og nægilegur mannsafli til að sinna þessu þegar slík vá hendir mann?
Ég held að þú ættir að endurskoða þessa afstöðu þína all harkalega og snúa þessu yfir í hina áttina alfarið.
Sindri Viborg, 17.9.2013 kl. 11:08
Sindri, það er langt síðan ég skyldi að vandinn er mikill.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.9.2013 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.