3.8.2013 | 07:01
Umboðslaus
Veitti einhver Gnarr umboð til þessara gerða á erlendum vettvangi?
Kostnaður við borgarstjóraembættið hefur aukist umfram annan kostnað hjá borginni og borgarstjórinn frílistar sig á kostnað okkar.
![]() |
Jón Gnarr ritaði páfa bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held hann hafi ekkert umboð til þess.Sigmundur Davíð hefur heldur ekki umboð til að þvælast til Kanada á kosnað ríkisins.Samfylkingaliðið og VG höfðu ekki umboð til að sækja um aðild að ESB og svona mætti lengi telja.Það hefur alltaf tíðkast sjálftaka hjá kjörnum fulltrúum bæja og ríkis.Þetta á að sjálfsögðu að taka fyrir.
Jósef Smári Ásmundsson, 3.8.2013 kl. 08:25
Hvenær fer Gnarr að sinna störfum borgarstjóra?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.8.2013 kl. 09:45
Það er góð spurning, Heimir.
Jón Valur Jensson, 3.8.2013 kl. 20:33
Að kjósa er dauðans alvara. Að spila með atkvæðisrétt í kæruleysi eins og þið Reykvíkingar gerðuð og smíðuðuð stól og púlt handa siðblindum manni á kostnað okkar allra, er ekki bara lágkúrulegt.
En það segir að í framtíðinni verða Reykvíkingar bara Reykvíkingar en við hin Íslendingarnir.
Auðvita er hægt að semja sátt í þessu máli, en það gerist ekki nema því aðeins, að okkur landsbyggðar fólki verði veit hlutdeild í kosningum til stjórnar í því sem við köllum höfuðborg okkar allra Íslendinga.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.8.2013 kl. 08:02
Og það sem er enn alvarlegra er að það er allt útlit fyrir að Reykvíkingar kjósi þennan TRÚÐ áfram yfir sig!!!
Jóhann Elíasson, 4.8.2013 kl. 11:48
Það væri ódýrara að hafa hann bara á launum sem trúð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.8.2013 kl. 15:37
Já, sem atvinnutrúður Reykjavíkurborgar, ætli hann yndi ekki bara vel við það sem framtíðarstarf? Það gæti jafnvel verið ódýrara en að borga honum eftirlaun sem hálauna-borgarstjóra, og hefur vitaskuld miklu betra tilkall til fyrrnefnda starfsheitisins.
Jón Valur Jensson, 7.8.2013 kl. 11:20
Jón er bara trúður og hefur metnað til þess starfs.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.8.2013 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.