Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Yfir 200 þúsund á mánuði. Hafa meira á milli handa við innkaup í Bónus en fjölskyldur með meðal-islensk laun :(

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.7.2013 kl. 21:36

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvar eru opinberar tölur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.7.2013 kl. 22:01

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Hvað kostar það ríkissjóð á ári að kosta uppihald hvers fullorðins hælisleitanda sem er í umsjá umönnunaraðila samkvæmt samningi?

Úr svari Ögmundar Jónassonar við fyrirspurn á Alþingi.

Reykjanesbær sér um umönnun hælisleitenda samkvæmt samningi sveitarfélagsins við Útlendingastofnun. Innifalið í umönnun er gisting og fæði miðað við sólarhringsdvöl, vasapeningar til hælisleitanda, ferðakostnaður hælisleitanda innan lands, komugjald til læknis, þ.m.t. almenn læknisskoðun við upphaf umönnunar og ungbarnaeftirlit ef til kemur.

Hinn 1. maí 2012 var daggjald á hvern hælisleitanda sem greitt er til félagsþjónustu Reykjanesbæjar 7.211 kr. Beinn kostnaður af umönnun eins hælisleitanda í eitt ár er því um 2.632.015 kr. Fjárhæðin samkvæmt samningnum er bundin vísitölu og breytist daggjaldið því á milli mánaða. Samkvæmt samningnum fær Reykjanesbær einnig greidd laun fyrir einn starfsmann sem sinnir hælisleitendum, svo og hluta rekstrarkostnaðar skrifstofu bæjarins. Hinn 1. maí 2012 var sá kostnaður að fjárhæð 927.472 kr.

Hinn 1. júní nk. stóð til að tímabundin lækkun á umönnunarkostnaði sem samið var um árið 2011 yrði felld niður og hefði daggjaldið þá hækkað sem nemur vísitöluhækkun frá 1. júní 2011, en Reykjanesbær hefur tilkynnt um að bærinn muni ekki gera kröfu um þessa hækkun.

Daggjald á hvern hælisleitanda er 7.211 eða um 216 þúsund á mánuði. Að auki eru greidd laun til bæjarstarfsmanns. Líklega um 950 þúsund í ár. Kveðja úr morgunsólinni í Heiðarbæ.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.7.2013 kl. 05:29

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ja, tak skal du ha Silla.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2013 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband