24.6.2013 | 20:43
Drjúgir með sig
Það er að verða dagleg ánægja að fylgjast með afturbata Samfylkingar. Þingmenn flokksins reyna hvað eftir annað að gera lítið úr fyrirheitum stjórnarinnar og gefa ráðherrum varla tíma til að ræskja sig áður þeir fara að gagnrýna ræðuna.
Man ekki eftir hallærislegri framkomu þingmanna.
Drýgindin eru í engu samræmi við getuna til að vinna að hagsmunum almennings.
Skerpt verði á loforðum Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og eru þeir að segja eitthvað rangt eða er sannleikurinn að pirra þig svona
Rafn Guðmundsson, 24.6.2013 kl. 23:05
Aðgerðarlausir þingmenn í meira en fjögur ár samfellt eru ekk trúverðugir þegar þeir þykjast vilja gera eitthvað fyrir almenning.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.6.2013 kl. 23:21
er þá ekki bara gott að þeir séu vaknaðir núna og ætla að ýta á eftir nýrri stjórn
Rafn Guðmundsson, 24.6.2013 kl. 23:52
ERT þú einn af þessum i blindingsleiknum Rafn ?..skelfilegt ef þú færð sjón einhverntimann veslingur !.......En ókurteysi stjórnarandstöðu og vinstri manna neðan við alla" HÁTTSEMI" ...fyrr og siðar ..utan þings og innann
rhansen, 25.6.2013 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.