22.6.2013 | 13:27
Njósnað um njósnara
Það er svolítið merkilegt að lesa og heyra fréttir af njósnastarfsemi vestan hafs. Engu líkara en njósnir séu nýlunda í heiminum. Vinstrisinnar á Íslandi halda ekki vatni af hneykslan og telja gagnnjósnarann þjóðhetju, ef ekki heimshetju.
Uppljóstrunin er sem vatn á myllu lekastofnunar Kristins og Assange, því ákjósanlegra tækifæri til fjáröflunar er vandfundið.
Verst að velferðarstjórnin sé ekki enn við völd svo senda mætti Fokkervél Landhelgisgæslunnar austur um haf að sækja föðurlandssvikarann Edward.
Gerir ráð fyrir að njósnað hafi verið um Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinstrisinnar? Bwahahaha, eins og það sé eitthvað sem er til lengur!
Ert þú semsagt ennþá fastur á síðustu öld? Kommar vs. vestrið?
Jæja, þú úreldist þá bara smátt og smátt eins og annað frá því tímabili.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2013 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.