Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það ætti að vera augljóst.  Hafi fólk ekki skráð prívat netfang, heima hjá sér, heldur aðeins hjá opinberri stofnun þar sem það starfar, þá má alltaf búast við slíkum uppákomum. 

Við hin þurfum að kosta okkar tölvupóstsamskipti úr eigin vasa.

Kolbrún Hilmars, 21.6.2013 kl. 18:38

2 Smámynd: Óskar

jæja já - þetta er bara enn eitt risaklúður ríkisstjórnar sem er ekki enn mánaðargömul! Hreint ótrúleg byrjun á ferli þessarar stjórnar, hvert sjálfsmarkið á fætur öðru. Ég bjóst nú aldrei við miklum afrekum þessarar stjórnar en Guð minn góður, þvílíkir jólasveinar!!

Óskar, 21.6.2013 kl. 19:22

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Jólasveinar, - einn og "átján" aðrir jólasveinar ! ? !

Tryggvi Helgason, 21.6.2013 kl. 20:03

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Óskar, er það ríkisstjórnarklúður að ríkisstarfsmenn noti vinnu"föngin" sín í persónulegum samskiptum? 
Ekki það að slíkt þurfi að banna, en myndir þú ekki sjálfur vilja hafa þitt prívat á hreinu?

Kolbrún Hilmars, 21.6.2013 kl. 20:57

5 Smámynd: Elle_

Óskar, gætirðu útskýrt fyrir okkur ríkisstjórnarklúðrið?  Persónulega er ég viljug að fræðast um hluti sem ég skil ekki.

Elle_, 21.6.2013 kl. 21:58

6 Smámynd: Óskar

Elle hvar eigum við að byrja?  t.d. áherslan á lækkun veiðigjaldsins sem nú hefur orsakað undirskriftir 32000 manns sem ekki vilja hreyfa við því.  -- nú næst getum við tekið politískar ráðningar Illuga í útvarpsráð,  þar næst að setja fjárglæframann yfir LÍN svona svo fátt eitt sé týnt til.  Renndu bara yfir fréttir siðasta mánuðinn og þu verður ekki í vandræðum með að finna þetta! 

Óskar, 21.6.2013 kl. 22:36

7 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mikið er ég sammála Kolbrúnu. Hvernig væri að koma meira með þetta upp á yfirborðið. Viðkomandi s

varaði ekki í síma og þá varð aðstoðarmaðurinn nánast að giska á póstfang innan Háskólans. Úlfaldar verða margir til úr mýflugum núna :-)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.6.2013 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband