Sitthvað rotið í Reykjavík.

Við erum með hæsta matvöruverðið, hæsta lyfjaverðið, hæsta Evróvisionsímtalaverðið o.fl. o.fl.
Ekki að undra með matvælin. Sama kompaníið flytur inn og annast meira en helming smásöluverslunar. Þar að auki með tak á Neytendasamtökunum í skjóli árlegs fjárstuðnings sem lamar þau gersamlega gagnvart Baugi. (Hvar þekkist ámóta?)
Lyfjaverðið er kapítuli sem á eftir að skoða betur. Mér finnst ansi hart að þurfa að greiða margfalt lyfjaverð á við Dani. Ég nota sex tegundir lyfja daglega og af þeim framleiðir Actavis fimm. Ef ég gæti pantað þau frá Danmörku gæti ég sparað mér og ríkinu margar krónur.
Hvernig er það annars. Get ég beðið lækninn að netpósta lyfseðla til Danmerkur og fengið lyfin í pósti?
Actavis svarar þú?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband