Engin rýmingarleið

Mér þykir ansi undarlegt svo ekki sé meira sagt að borgaryfirvöld skipuleggi sífellt meiri byggð og þar með komu fleira fólks norðan og vestan lækjar án þess að ráða bót á umferðarvandanum sem fyrir er. Mörg þúsund manns búa á svæðinu nú þegar og fyrirsjáanleg er mikil aukning. Hjálmar Sveinsson hefur sagt opinberlega að Geirsgata og Mýrargata séu hraðbrautir í gegnum borgarhlutann og hefur lagt til að þrengja enn frekar. Hjólreiðamenn og aðrir íbúar miðborgarinnar ættu að líta sér fjær og huga að þörfum fleiri en sínum og sinna gæluverkefna.

Það er með öllu óviðunandi að beina sífellt meiri umferð um Hringbraut sem nú þegar er eins og stórfljót í borginni.

Í Vesturbænum er síflett unnið að þéttari byggð og ekki má gleyma skyldum okkar  við æ fleiri Seltirninga. þeir þurfa að sækja allt til höfuðborgarinnar.

Nesvegur og Hringbraut eiga að taka við vaxandi bifreiðaþunga, en er það boðlegt? 


mbl.is Blönduð byggð er málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband