Slæmt að missa Ögmund

Fylgishrun Vg og hins stjórnarflokksins er ekki hægt að færa á reikning Ögmundar Jónassonar.

Ögmundur er réttsýnni og velviljaður stjórnmálamaður sem setur hag annarra ofar eigin hag.

Það verður missir af manndómi hans. 


mbl.is Valið „enn hægt að endurskoða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Sammála þessu, Heimir

Þórir Kjartansson, 5.5.2013 kl. 13:23

2 Smámynd: Elle_

Heimir, ég er sammála um Ögmund.  En man ekki eftir að hafa fyrr verið sammála Þóri.  Fall Ögmundar var að vinna með flokkum sem lúbörðu þjóðina í 4 ár samfellt.  Endurreisn bankanna á kostnað fólksins, ofbeldisumsóknin inn í eymdina og fullveldisframsalið, ICESAVE, stjórnarskrárruglið.  Núna fagna ég 2 flokkunum stóru, sem þjóðin valdi, saman í ríkisstjórn.

Elle_, 5.5.2013 kl. 15:00

3 Smámynd: Þórir Kjartansson

Já, herra eða frú Elle.  Við erum ekki oft sammála. En það verður spennandi að vita hvernig Sigmundi tekst að tjónka við sjálfstæðisflokkinn. Á alveg von á því að það verði eitthvað skrýtin og útþynnt grautargerð.

Þórir Kjartansson, 5.5.2013 kl. 17:45

4 Smámynd: Elle_

Hvað sem þeir gera, verður það varla verra en valdníðsla flokkanna 2ja með Evrópumet, ef ekki heimsmet, í höfnun kjósenda og tapi.

Elle_, 5.5.2013 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband