12.4.2013 | 12:41
Aðförin ógeðsleg
Aðförin að Bjarna hefur verið ógeðsleg. Leikir sem lærðir hafa rægt hann og nítt með dylgjum um glæpsamlegt athæfi sem ekki á sér stoð.
Prestar og prelátar hafa í ræðu og riti sagt hann glæpamann í einhverju vafningsmáli. Engin rök. Engar sannanir. Megi þau öll hafa skömm fyrir.
Einelti sem þetta hefur tæpast sést á landinu síðan alnafni hans var forsætisráðherra. Mörgum er það í fersku minni þegar allaballar héldu drykkjuveislur og dönsuðu á götum úti þegar fregnir bárust af sviplegu andláti hans og fjölskyldu í bruna á Þingvöllum.
Bjarni Benediktsson er heilsteyptur, heiðarlegur og góður drengur sem ekki má vamm sitt vita. Líklega hopar hann og gefst loksins upp fyrir rógstungum illa innrætts fólks. Sama fólk kennir sig gjarnan við mannúð og réttlæti.
Tilgangurinn að grafa undan Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SVO INNILEGA SAMMÁLA ..þó eg kjósi ekki XD þá hef eg minar skoðanir á formanni þess flokks ...En það eru nokkrir úlfar i sauðagæru innannborðs þarna og þar bætti ekki um nyr varaformaður ! Sem engum ætti að hafa yfirsest að vill starfa með Samfylkingunni meira en öllu öðru og rær að þvi öllum árum en horfir sennilega á það sem vonlitið spil ,,,,,,,nema kanski koma BB burt ??
rhansen, 12.4.2013 kl. 13:10
Atlagan er ódrengileg.
Sjálfstæðismenn vilja veg flokksins sem mestan og bestan, þessvegna hafa þeir látið gera skoðanakönnunina sem sínir miklar vinsældar Hönnu Birnu. Þó að ég styðji Bjarna til áframhaldandi setu, þá hef ég ekkert á móti Hönnu Birnu nema síður sé.
Finnst skynsamlegast að BB taki slaginn til enda. Það versta sem getur hent er að flokkurinn fái minna fylgi vegna árása níðinga og mannorðsþjófa og önnur visnstristjórn líti dagsins ljós undir forystu guðföður núverandi stjórnar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2013 kl. 13:43
það eru nú sennilega margir sem bíða eftir að þú sýnir fram á að þessi fullyrðing þín sé rétt
"Mörgum er það í fersku minni þegar allaballar héldu drykkjuveislur og dönsuðu á götum úti þegar fregnir bárust af sviplegu andláti hans og fjölskyldu í bruna á Þingvöllum"
Rafn Guðmundsson, 12.4.2013 kl. 15:48
Rafn, ekki veit ég hvað þú ert gamall, en kannski þekkir þú einhveren þér nákomin sem man þá tíð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.4.2013 kl. 16:43
Ég vona að hann gefi ekki tommu eftir og komi svikulu birnunni frá. Búinn að fá nóg af yfirgangi kerlinga í stjórnmálum. Við þurfum yfirvegaðan karl í brúnna eins og Bjarna en ekki geltandi vélbyssukjaft eins og hana Hönnu Birnu.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 22:00
Sem betur fer hopaði hann ekki!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.4.2013 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.