20.2.2007 | 16:56
Fróðlegur fyrirlestur fulltrúa Alþjóðahúss.
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar er um margt athyglivert félag. Ýmsu hefur það áorkað á áttatíu ára ferli og skilaði t.d.félagsmönnum sínum einhverjum þeim bestu kjarasamningum sem um getur á síðasta ári.
Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að vera félagi þar og fulltrúi í 9. deild en húna er skipuð trúnaðarmönnum/fulltrúum frá Strætó bs.
Mánaðarlega yfir vetrartímann heldur félagið fundi fyrir fulltrúaráðið. Þar gerir formaður félagsins grein fyrir því sem er á döfinni næsta mánuðinn a.m.k. og fenginn er fyrirlesari til að hafa framsögu um ýmis málefni.
Á fundinum í dag flutti Sólveig Jónasdóttir frá Alþjóðahúsi mjög fróðlegt erindi, sem snertir alla fulltrúa/trúnaðarmenn hjá félaginu.
Hjá Alþjóðahúsi (sem er einkahlutafélag) starfa sextán manns af ýmsu þjóðerni, sem veita bæði okkur Íslendingum og aðallega þó útlendingum upplýsingar um margvísleg málefni um land og þjóð. Alþjóðahúsið rekur t.d. öfluga túlkaþjónustu
Fram kom í máli Sólveigar að 31. desember s.l. voru hér 18.460 útlendingar sem eru 6 % af íbúum landsins. Pólverjar eru lang flestir eða 5.914 talsins og síðan koma Litháar, Þjóðverjar og Danir á milli 900 og 1000 talsins hver þjóð.
Það vakti athygli mína hvað margir þessara aðila eru vinnandi fólk eða 16. 200 miðað við 1. desember 2006.
Fræddi Sólveig okkur um ýmislegt gagnlegt með tilliti til umgengni við þetta vinnufúsa fólk og margt af því má að skaðlausu koma fyrir almenningssjónir.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var fróðlegt. Já, flest þetta fólk er vinnandi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.2.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.