Rán

Ef fólk sem greiðir sér launin sjálft eftir eigin útreikningum sem stangast á við gerða samninga er að stela.

Hversvegna má ekki nefna verknaðinn réttu nafni? 


mbl.is Sögð hafa oftekið 481.663.980 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Mæli með að nafnið "Glitnir " verði ekki notað....Virðist sem ræningjar sækist í nafnið.

Birgir Örn Guðjónsson, 2.2.2013 kl. 15:04

2 Smámynd: Óskar

Það kæmi mér griðarlega a óvart og væri reyndar úr öllu samhengi ef að minnsta kosti annað þeirra er ekki flokksbundið í sjálfstæðisflokknum.  Það virðis smeiginlegt með siðblindum þjófum að vera valhallarfélagar.

Óskar, 2.2.2013 kl. 15:44

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Óskar, er þér sjálfrátt?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.2.2013 kl. 15:52

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég spyr líka Óskar er þér sjálfrátt...

Heimir er vitað hverjir það eru sem skipa þeim í slitastjórn og eiga að sjá um að allir séu að fara eftir lögum og gera rétt allann hringinn...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.2.2013 kl. 16:42

5 Smámynd: corvus corax

Ef úlfur er settur til að gæta lambs, étur hann það að sjálfsögðu. Sama gildir þegar þjófar eru settir efst á peningahrúguna, þá einfaldlega stela þeir úr henni sem mest þeir mega. Að hafa oftekið sér greiðslur heitir á íslensku þjófnaður en í vægustu útgáfu fjárdráttur. Það er glæpur og glæpamönnum er hegnt fyrir það skv. hegningarlögum auk þess sem réttur eigandi peninganna krefst að sjálfsögðu endurgreiðslu og bóta. Ásökun lífeyrissjóðanna er svo alvarleg að það er ekki möguleiki að þeir fari með fleipur í málinu. Þetta lið er bara rétt eins og hinir þjófarnir sem það þykist vera að elta uppi og ná illa fengnum fjármunum af, það er sjálft að stela um leið. En það er engin hætta á að þau verði sótt til saka fyrir þjófnaðinn, þau eru nefnilega ekki að stela spægipylsubréfi eða baunadós.

corvus corax, 2.2.2013 kl. 17:05

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ingibjörg, mér skilst að skilanefndirnar séu á ábyrgð ríkistjórnarinnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.2.2013 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband