8.11.2012 | 11:57
Upplýsingarnar eru á skrifstofunni
- Vigdís Hauksdóttir er einn skeleggasti stjórnarandstæðingurinn á Alþingi.
- Hér spyr hún enn einnar beinskeyttrar spurningarinnar þ.e. um embættismannakvóta Íslands hjá ESB.
- Jóhanna segist ekki hafa hugmynd um embættismannakvótann!
- Samfylkingin er með allar upplýsingar á skrifstofu sinni og hefur lengi haft.
- Sem Sjálfstæðismaður öfunda ég Framsóknarflokkin af Vigdísi Hauksdóttur.
Hef ekki hugmynd um það | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1032848
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óskandi að fleiri þingmenn væru jafn skeleggir og Vigdís þá kæmust ráðherrar ekki upp með að svara í skætingi og vanvirða kjósendur eins og er orðin viðtekin venja. Hvet alla þingmenn í stjórnarandstöðu að koma með fyrirspurnir og ganga á eftir því að fá svör. Almenningur hefur áhuga.
Sólbjörg, 8.11.2012 kl. 12:21
Það mætti líka spyrja hvort það hafi verið haldin stjórnarráðsfundur út að Umsókn að aðild að ESB. Ég er búinn marg ítreka þessa spurningu til stjórnarráðs Íslands. Ekkert svar. Þeir sem skilja ekki hvað það þýðir þá skulu þeir lesa stjórnarskránna.
Valdimar Samúelsson, 8.11.2012 kl. 12:37
Hún er gjörsamlega út á túni...
Spurning hvort það sé vegna aldurs eða hvað...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.11.2012 kl. 12:42
Sæl verið þið! Ég hef lengi haft mætur á Vigdísi,einmitt fyrir hennar einörðu afstöðu í ESb.málum og ákveðni við forystuna,að hún svari fyrirspurnum. Jóhanna man það sem hún vill muna . Takið eftir hvernig ferill hennar í forystu hefur verið. þar er hennar eina hreina, sem hún tjaldaði til í upphafi frama sýns>hrein mannfyrirlitning.
Helga Kristjánsdóttir, 8.11.2012 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.