Takk fyrir alla bikarana

Besta lið landsins fram í ágúst lauk keppni í dag með góðum sigri. 
Fjórða sætið er staðreynd, en aðeins einu stigi frá öðru sætinu.
Þó við næðum ekki Íslandsbikarnum eru samt þrír bikarar komir í hús á þessu ári og framtíðin er björt og brosir við okkur með bestu einstaklingana innanborðs og frábæra annars flokks stráka á bekknum.
Hafði bestu þakkir strákar fyrir frábært knattspyrnuár.

mbl.is Tíu KR-ingar enduðu með sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vona að úrslitin í lokin séu upphafið af því sem koma skal á næstu leiktíð. Til hamingju KR ingar með bikarana þrjá.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 11:22

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir fengu frjálsar hendur í lokaleiknum og virðast hafa notið þess að spila eftir eigin höfði.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.9.2012 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband