Ánægjulegt

 

  • Fréttir af því að reyndur erlendur fjárfestir kaupi tólf íbúðir í hjarta borgarinnar eru ákaflega jákvæðar.
  • Við lestur viðtalsins í blaðinu í dag kemur fram að hann staldraði við þessa húseign vegna þess hversu vandað var til verka.
  • Hann ber mikið lof á Karl Steingrímsson sem byggði húsið ásamt eiginkonu sinni Ester Ólafsdóttur.
  • Hollendingurinn segir Karl listamann.
  • Megi fleiri hans líkar koma til landsins. 

 


mbl.is Kaupir tólf lúxusíbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alveg sammála þér, Heimir.

Þessi hollenski fjárfestir er skynsamur maður; hann rekur sig á gjaldeyrishöftin en sér samt tækifæri í því að eyða krónunum sínum hér.

Fleiri svona takk! :)

Kolbrún Hilmars, 4.8.2012 kl. 14:02

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Kemur eitthvað fram hvort ætlununin sé að láta einhverja búa í þessum húsum eða er þetta bara fjárfesting?

Emil Hannes Valgeirsson, 4.8.2012 kl. 17:51

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér skilst að íbúðirnar verði leigðar út.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.8.2012 kl. 18:32

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kalli og Ester vinir mínir lærðu semma í samráði við listasmiðinn Kristján,að vanda vel til verka,í endur nýjun íbúða. Það var gott að vinna fyrir þau hjón og alltaf stóðu þau við sitt.

Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2012 kl. 03:55

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ég hef ekkert vit á því hvort þetta hús er vel eða illa byggt, en geri ráð fyrir að vandað hafi verið til verka. En er ég ein um þá skoðun, að staðsetningin sé hræðileg ? Hún skemmir ásýnd litlu húsanna á bak við.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 5.8.2012 kl. 20:39

6 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Svona er nú kerfið í hnotskurn, púkkar undir þá sem síst skildi

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 6.8.2012 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband