26.7.2012 | 21:24
Að saga sag - stagl á Sögu
- Kosningar til stjórnlagaþings fóru fram 27. nóvember 2010 ef ég man rétt.
- Hæstiréttur dæmdi kosningarnar ógildar.
- Alþingi skipaði fólk sem hafí boðið sig fram sem ráðsmenn.
- Útvarp Saga talar um þetta ráð daglega og eru þau Pétur og Arnþrúður oftast málshefjendur.
- Það er illa séð ef þeim er andmælt.
- Pétur syndí Jóni Vali Jenssyni fádæma ruddaskap í morgun og skellti að lokum á hann.
- Jón Valur gagnrýndi skipun og vinnubrögð Alþingis.
- Pétur var ráðsmaður og eftir því að dæma hve mikið hann talar um störf ráðsmanna var þetta stærsta stund lífs hans.
- Fjölmargir hlustendur Sögu sem ekki eru skjallendur þáttastjórnendanna eru orðnir þreyttir á staglinu.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Valur Jensson hafði gríðarmikinn áhuga á stjórnlagaþinginu, bauð sig meira segja fram til setu á því og lét ekkert tækifæri sér úr greipum ganga að mæra þessa mögnuðu lýðræðisleið og sjálfum sér auðvitað alveg sérstaklega. En þegar þjóðin hafnaði svo Jóni Val setu á stjórnlagaþinginu, tók Jón samstundis 180° viðsnúning og hefur síðan talað gegn og tortryggt allt sem frá stjórnlagaráðinu kemur og talið þetta meingallaða aðferð til þjóðfélagsumbóta.
Guðfræðingurinn Jón Valur og Jón Valur orðræðunnar virðast vera tveir gerólíkir menn, gaman væri ef þessir tappar tveir hittust opinberlega og ræddu málin.
Eruð þið Jón Valur á sömu sveitalínunni, Heimir?
Hinsvegar tek ég undir það að parið Pétur og Arnþrúður, sem spara ekki gagnrýni sína á aðra hægri vinstri, þola illa gagnrýnina beinist hún að þeim. Það sannaðist best á frúnni í morgun þegar hún, á okurvaktinni, hamaðist að venju við að bera saman epli og appelsínur. Hlustandi hringdi inn og gagnrýndi málflutning hennar. Frúin hreinlega fuðraði upp yfir þeirri ósvífni að gagnrýna hana. Engin furða að hún hafi verið rekin úr lögreglunni, jafn vanstillt og hún er.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2012 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.