Fólk að missa sig

  • Talaði við unga konu í dag sem ég hef ekki hitt áður. 
  • Talið barst að forsetakosningum. 
  • Hún umhverfðist þegar ég sagðist ekki ætla að kjósa Þóru.
  • Hún sagði að gamli karlfauskurinn hefði engin völd og hafi aldrei haft.
  • Hellti sér yfir mig með hallærislegum hætti.
  • Ég meldaði mig úr samræðum og hlýddi á orðaflauminn um ómöguleika Ólafs.
  • Svaraði ekki.
  • Hún þagði líka um stund en baðst svo afsökunar á að hafa æst sig.
  • Endurtók að lokum að gamli fauskurinn hafi ekki völd og hafi aldrei haft.
  • Ég þakkaði fyrir viðskiptin.

mbl.is Ólafur með 44,5% en Þóra 36,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Heimir, ekki æsa konur upp  , það er þó hægara sagt en gert þegar um fjallmyndalega menn er að ræða. 

Sigurður Þorsteinsson, 22.6.2012 kl. 14:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki ætlar þú að kjósa Ólaf, Heimir?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.6.2012 kl. 15:04

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Athyglisvert. Auðvitað hefur þú ekki rifist við kúnnann, en fróðlegt hefði samt verið að heyra af hverju konan ætlaði yfirhöfuð að greiða einhverjum atkvæði sitt til þessa valdalausa embættis. ??

Kolbrún Hilmars, 22.6.2012 kl. 15:24

4 Smámynd: Benedikta E

Þegar Þóru fólkið frétti ofan í hrat minnkandi fylgi Þóru að sjálfur Björn Valur sem verið hafði stuðningsmaður Þóru væri orðinn - tvístígandi stuðningsmaður Þóru - þá fór Þóru fólkið að fá á taugarnar - þrátt fyrir - Þóru daginn - Þóru pylsurnar - Þóru málninguna -

 Allt þetta Þóru - Þóru - Þóru á Þórudaginn á Akureyri ruglaði Björn Val svo í ríminu að honum fannst hann vera staddur í 2007 - Björn Valur vill ekki láta rugla sig nema þá ef Steingrími Joð detti til hugar að rugla hann - en ekki Þóra - Þóra - Þóra á Þóru-daginn.

Benedikta E, 22.6.2012 kl. 15:41

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála Sigga :)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.6.2012 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband