Farin á taugum

 

  • Í raun er enginn hissa á ummælum Björns Vals Gíslasonar.
  • Hann er óheflaður orðsóði.
  • Ummæli hans bera þess vitni að hann sé endanlega farinn á taugum og ætti að biðjast lausnar sem fyrst.
  • Björn Valur veit reyndar sem er að hann fær hvergi pláss hjá útgerðarmönnum og þrjóskast því við að segja þægilegri innivinnu lausri. 
  • Jóhanna þarf að taka tillit til vilja þjóðarinnar og skjótast suður á Bessastaði og biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
  • Ekki seinna en um komandi helgi.

 


mbl.is Fundað um ummæli Björns Vals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Sagan segir að Ólafur Thors  hafi eitt sinn verið ásakaður um að vera við skál  við ræðuhöld í Alþingi.  Ólafur svaraði að bragði:

"...... Þó ég væri mígandi fullur væri ég samt miklu betri en þið bláedrú"...

Kristinn Pétursson, 7.6.2012 kl. 12:39

2 Smámynd: Sólbjörg

Líkar sérstaklega vel tveir síðustu liðirnir í upptalningu þinni Heimir.

Mér til ánægjudundurs ákvað ég að færa þann næstsíðasta yfir í þáliðna tíð sem hljómar þá svona: "Jóhanna tók tillit til vilja þjóðarinnar og skaust suður til Bessastaða og baðst lausnar fyrir sig og sitt hyski".

Sólbjörg, 7.6.2012 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1033860

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband