7.6.2012 | 11:51
Farin á taugum
- Í raun er enginn hissa á ummælum Björns Vals Gíslasonar.
- Hann er óheflaður orðsóði.
- Ummæli hans bera þess vitni að hann sé endanlega farinn á taugum og ætti að biðjast lausnar sem fyrst.
- Björn Valur veit reyndar sem er að hann fær hvergi pláss hjá útgerðarmönnum og þrjóskast því við að segja þægilegri innivinnu lausri.
- Jóhanna þarf að taka tillit til vilja þjóðarinnar og skjótast suður á Bessastaði og biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
- Ekki seinna en um komandi helgi.
Fundað um ummæli Björns Vals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sagan segir að Ólafur Thors hafi eitt sinn verið ásakaður um að vera við skál við ræðuhöld í Alþingi. Ólafur svaraði að bragði:
"...... Þó ég væri mígandi fullur væri ég samt miklu betri en þið bláedrú"...
Kristinn Pétursson, 7.6.2012 kl. 12:39
Líkar sérstaklega vel tveir síðustu liðirnir í upptalningu þinni Heimir.
Mér til ánægjudundurs ákvað ég að færa þann næstsíðasta yfir í þáliðna tíð sem hljómar þá svona: "Jóhanna tók tillit til vilja þjóðarinnar og skaust suður til Bessastaða og baðst lausnar fyrir sig og sitt hyski".
Sólbjörg, 7.6.2012 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.