18.5.2012 | 17:10
Shell sveik
Um daginn hringdi til mín kona frá Shell/Orkunni og bauð mér afslátt af eldsneyti. Ég þáði að hún sendi mér lykil að dælum félagsins sem ég fékk með pósti í morgun.
Ég ók á næstu Shellstöð og fyllti geyminn. Mér til undrunar stóðst tilboðið ekki. Kostaði lítrinn einni krónu meira en konan hafði boðið mér.
Mér finnst frekar hallærislegt af Skeljungi að svíkja gefið loforð þó ekki muni nema einni krónu.
Einkum vegna áhyggja á markaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svikóttir kuðungar.
Helga Kristjánsdóttir, 19.5.2012 kl. 02:34
Er þá ekki um að gera að hafa samband við þá og fara fram á leiðréttingu ? Ætti að vera lítið mál fyrir þá. Þessi eina króna sem þeir sviku þig um...safnast upp í stórar fjárhæðir hjá þeim, svo ég vona að þú gefir þeim þetta ekki ! ;))
Ég efast um að þeir hafi bara snuðað þig. Þeir treysta á að fólk nenni ekki að kvarta og komast því upp með þetta.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 19.5.2012 kl. 14:35
Auðvitað væri rétt að kvarta, en betra að versla ekki meira við skeljung...
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.5.2012 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.