20.4.2012 | 07:38
Þreyta einkennir vinnubrögðin
Hroðvirkni einkennir frumvarpasmíð ríkisstjórnarinnar. Frumvörpum er ungað út hálfköruðum og almenningi og hagsmunaaðilum ætlað að ljúka verkum. Þreyttir þurfa langa hvíld.
Frumvörpin illa kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki bara það heldur eru vinnubrögðin í ætt við löngu liðna tíma. Maður fær á tilfinninguna að það sé viljandi gert að setja fram frumvörp, án talna eða rökstuðnings, til þess eins að þeir sem "verða fyrir barðinu á þeim" þurfi að verja sig.
Ríkisstjórnin virðist vera að leika þann leik, trekk í trekk, að láta þann sem níðst er á sýna fram á að það sé verið að níðast á honum. Með því er miklu auðveldara að benda á viðkomandi og segja að hann sé bara að væla og hafi rangt fyrir sér. Síðan nota þeir frasa eins og sægreifar og gjafakvótakerfið osfrv. til að búa til einhvern ímyndaðan óvin í hugum fólks.
Sindri Karl Sigurðsson, 20.4.2012 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.